top of page

VELKOMIN Í ZIPLINE AKUREYRI

Fimm sterkir stálvírar bíða eftir að zippa þér yfir iðandi á og snarbratta kletta!

Leiðsögumenn leiða þig örugglega í gegnum ævintýralegt árgljúfur með ziplínum, léttum gönguferðum og misgáfulegum fróðleik.

ZiplineAkureyri-SocialShare-1600x900.png
ZiplineAkureyri--SocialShare-1600x900_2.png

UPPLIFUNIN

Ferðin tekur um 1-2 klukkustundir, eftir hópastærð, og er eitthvað á þessa leið:

 

  1. Við tökum vel á móti þér í höfuðstöðvum Zipline Akureyri (sjá kort hér að neðan) og aðstoðum þig við að komast í öryggisbúnaðinn.

  2. Við göngum 2-3 mín. að fyrstu sviflínu.

  3. Annar leiðsögumaðurinn rennir sér fyrst og tekur svo á móti einum gesti í einu. Hinn leiðsögumaðurinn tryggir þig og hjálpar þér af stað.

  4. Hópurinn fylgir svo skógarstíg að næstu sviflínu og þannig koll af kolli í 5 sviflínur.

  5. Í lok fimmtu og síðustu línu göngum við aftur að höfuðstöðvum, u.þ.b. 10 min. 

Daglegar brottfarir á sumrin!

Allur öryggisbúnaður innifalinn!

Mætingarstaður: sjá kort hér að neðan.

Leiðsögumenn

Jon Heidar bw.jpg

Jón Heiðar

Elfa bw.jpg

Elfa

Anita 2 bw.jpg

Anita

Sammi bw.jpg

Sammi

Ása 2 bw.jpg

Ása

Þráinn 2 bw.jpg

Þráinn

bottom of page